Ingólfur Harri Hermannsson Ingólfur Harri Hermannsson

„Words are wind“

“Þetta vekur vangaveltur hjá mörgum. Ætlar Vestas að sinna viðhaldi 10 sinnum betur en annarstaðar eða eru þetta kannski bara innantóm loforð?”

Read More
Ingólfur Harri Hermannsson Ingólfur Harri Hermannsson

Orka Breiða­fjarðar

“Þannig verður farið fjall af fjalli, eyju eftir eyju þar til ekkert er eftir af Breiðafirði eins og við þekkjum hann.”

Read More
Ingólfur Harri Hermannsson Ingólfur Harri Hermannsson

Rétturinn til að verða berg­numinn

Á degi 1 riðum við upp Mælifellsdal inn á Eyvindastaðaheiði. Ég sagði frá Sturlungum og jarðfræði. Þær voru áhugasamar og spurðu margs til baka. Á degi 2 virtust þær þreyttar. Á degi 3 - mitt inni á hálendinu - voru viðbrögð nánast engin. Ég var viss um að ég hefði óvart sagt eitthvað óviðeigandi á minni fábrotnu þýsku. Reið upp að annarri þeirra og spurði beint út “getur verið að ég hafi móðgað þig?”

Hún hváði og spurði af hverju ég héldi það. Ég útskýrði málið. Hún var hissa en brosti svo og sagði að þetta hefði ekkert með mig að gera. “Þú ert fínn. (Þögn. Leitar að orðum.) Þetta er bara þriðji dagurinn sem ég sit á þessum stórkostlegu hestum í gegnum náttúru sem verður sífellt magnaðri. (Þögn. Klökknar.) Ég get ekki talað.”

Read More